notum rafmagn!

Orkuskipti atvinnubíla eru hafin!

Við bjóðum upp á alhliða hleðslulausnir fyrir stærri atvinnubíla sem þurfa hraða og örugga hleðslu. Okkar lausnir henta vel fyrir rútufyrirtæki, flutningafyrirtæki eða aðra sem þurfa öflugar hraðhleðslustöðvar.

Sjá meira
Rútur, flutningabílar

Hleðslustöðvar fyrir atvinnubíla

Nú er ekki aðeins hægt að fá rafdrifna fólksbíla heldur einnig rútur og flutningabíla sem þurfa mun öflugri hleðslustöðvar en fólksbílar. Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum, framboð á rafbílum, aðgengi að rafmagni og bjóðum upp á hleðslulausnir og uppsetningu.

Við höfum einnig leyfi til að reksturs háspennuvirkja sem býður upp möguleika á að kaupa raforku á háspennu.

Rútur

Hleðslustöðvar fyrir allar stærðir og gerðir af rútum.

Flutningabílar

Heildarlausnir fyrir rafdrifna flutningabíla sem þurfa öfluga hleðslu.

Orkuhlöður

Við bjóðum upp á hraðhleðslustöðvar með kortalesara fyrir rekstraraðila.

Sjá hleðslustöðvar

Fréttabréf orkuhlöðunnar

Megavatta hleðslustöðvar

Vissir þú að innan skamms verður hægt að fullhlaða flutningabíl á 45 mínútum með megavatta afli?

Skráðu þig á póstlistann okkar og fylgstu með orkuskiptum atvinnulífsins.
Takk fyrir að skráninguna!
Úps, það fór eitthvað úrskeiðis. Prófaðu aftur eða sendu okkur línu á orkuhladan@orkuhladan.is
Fjölbreytt vöruúrval

Farðu alla leið

Taktu orkuskiptin alla leið með rafhlöðum frá Northvolt og rafhlöðudrifnum kælibúnaði fyrir kælivagna frá Maxwell + spark. Bjóðum einnig upp á leigu á færanlegum 40 kW hraðhleðslustöðvum frá Kempower sem er hægt að tengja beint í þriggja fasa tengi.

Kælivagnar

Skiptu út olíuknúnum kælum fyrir rafdrifna kæla á rafhlöðum og dragðu úr rekstrarkostnaði um allt að 90%.

Rafhlöður

Stórar rafhlöður frá Northvolt sem koma í stað dísil rafstöðva og henta vel fyrir viðburði eða á framkvæmdastað.

Leiga

Leigðu færanlega 40 kW hleðslustöð eða stórar rafhlöður.

Sjá vörur

Um Okkur

Okkar markmið er að ryðja veginn fyrir orkuskiptum stærri atvinnubíla með því að bjóða upp á alhliða hleðslulausnir.

Við bjóðum upp á öflugar hleðslustöðvar sem henta stærri rafbílum eins og rútum og flutningabílum og getum séð um allt sem tengist undirbúningi og uppsetningu hleðslustöðvanna.

Við seljum búnað sem miðar að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis, til dæmis rafhlöðudrifnir kælivagnar og rafhlöður sem geta t.d. komið í stað olíuknúinna varaaflstöðva.

Vörumerkið Orkuhlaðan tilheyrir RST Net ehf sem sérhæfir sig í uppsetningu og þjónustu á háspennubúnaði fyrir íslenskan orkuiðnað.

Samstarfsaðilar

Taktu fyrsta skrefið!
Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum.
query_stats
Mæling á notkun núverandi bílaflota
electric_car
Framboð rafknúinna atvinnubíla
bolt
Aflþörf og afhending á raforku
ev_station
Tilboð í hleðslustöð og uppsetningu

Fréttir

April 20, 2022

Orkuhlaðan fer í loftið

April 20, 2022

Orkuhlaðan opnar