Við bjóðum upp á áreiðanlegar og öflugar hleðslustöðvar frá finnska framleiðandanum Kempower sem notið hafa mikilla vinsælda á Norðurlöndunum.
Með skalanlegum og sveigjanlegum hleðslulausnum frá Kempower er hægt að stækka hleðslugetuna í takt við stækkandi rafbílaflota á hagkvæman hátt. Við hjálpum við að finna réttu lausnina og bjóðum upp á allt sem við kemur uppsetningu og rekstri stöðvanna.
Kempower hefur þróað hleðslulausnir sem henta fyrir allar gerðir rafmagnsbíla hvort sem það eru fólksbílar, vinnuvélar, hópferðabílar, flutningabílar eða bátar. Stöðvarnar eru hannaðar til að þola erfiðar aðstæður og þola íslenska veðráttu.
Kempower er með skalanlegar hraðhleðslustöðvar sem henta bæði fyrir fólksbíla eða hópferðabíla. Hægt er að fá þakhleðslu (e. pantograph) sem hentar fyrir stætó.
Fylltu út formið við höfum samband við þig.