Finnsk gæði

Kempower hleðslustöðvar

Við bjóðum upp á áreiðanlegar og öflugar hleðslustöðvar frá finnska framleiðandanum Kempower sem notið hafa mikilla vinsælda á Norðurlöndunum.

Fjölbreyttar lausnir

Með skalanlegum og sveigjanlegum hleðslulausnum frá Kempower er hægt að stækka hleðslugetuna í takt við stækkandi rafbílaflota á hagkvæman hátt. Við hjálpum við að finna réttu lausnina og bjóðum upp á allt sem við kemur uppsetningu og rekstri stöðvanna.

Atvinnutæki

Kempower hefur þróað hleðslulausnir sem henta fyrir allar gerðir rafmagnsbíla hvort sem það eru fólksbílar, vinnuvélar, hópferðabílar, flutningabílar eða bátar. Stöðvarnar eru hannaðar til að þola erfiðar aðstæður og þola íslenska veðráttu.

Hópferðabílar og fólksbílar

Kempower er með skalanlegar hraðhleðslustöðvar sem henta bæði fyrir fólksbíla eða hópferðabíla. Hægt er að fá þakhleðslu (e. pantograph) sem hentar fyrir stætó.

Hleðslustöðvar

T-series
Færanleg hraðhleðslustöð
Færanlegu 40 kW hleðslustöðina er hægt að tengja beint í þriggja fasa rafmagn og hlaða tvo bíla í einu.
C-station
Hleðslustöð með öllu
Hleðslustöð með innbyggðum skáp og hleðslustaurum með 50 til 400 kW hleðslugetu fyrir allt að 4 tengi.
c-series
Hleðsluskápur
Skalanleigir skápar í 50 kW einingum uppfæranlegir í 600 kW. Hægt að tengja við allt að 8 hleðslustaura og hlaða allt að 16 bíla samtímis.
s-series
Hleðslustaur
Tengdur við hleðsluskáp og fæst með einum eða tveimur skömmturum og styður allar gerðir tengja. Hægt að fá vökvakældan staur með 400 kW hleðslugetu.

Viltu fá tilboð?

Fylltu út formið við höfum samband við þig.

Taktu fyrsta skrefið!
Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum.
query_stats
Mæling á notkun núverandi bílaflota
electric_car
Framboð rafknúinna atvinnubíla
bolt
Aflþörf og afhending á raforku
ev_station
Tilboð í hleðslustöð og uppsetningu

Fréttir

April 20, 2022

Orkuhlaðan fer í loftið

April 20, 2022

Orkuhlaðan opnar