Dragðu úr útblæstri

Kælivagnar á hreinni orku

Rafhlöðudrifnu advantage.li kælivagnarnir frá Maxwell+spark koma í staðinn fyrir dísilknúna kælivagna og draga verulega úr kostnaði og útblæstri.

Þrjár stærðir

42 - 98

kWh rafhlöður

Þyngd

500 - 900

kg

Líftími

6.000

hleðslur

Dugir í allt að

24 klst

á -25°C

*Miðað við 72 kWh rafhlöðu

Hleðslutími

1-3 klst

á 18 kW

Allt að

15 ára

líftími

Taktu fyrsta skrefið!
Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum.
query_stats
Mæling á notkun núverandi bílaflota
electric_car
Framboð rafknúinna atvinnubíla
bolt
Aflþörf og afhending á raforku
ev_station
Tilboð í hleðslustöð og uppsetningu

Aðrar vörur

Leiga

Leigðu færanlega hraðhleðslustöð eða stórar rafhlöður eins lengi og þú vilt.

Sjá meira
arrow_downward

Rafhlöður

Frá 281 kWh upp í 1,4 MWh rafhlöður sem geta komið í stað olíuknúinna rafstöðva.

Sjá meira
arrow_downward

risarafhlöður

Segðu bless við dísil varaafl

Rafhlöðurnar frá sænska framleiðandanum Northvolt eru frá 281 kWh upp í 1.405 kWh og hannaðar til þess að koma í staðinn fyrir dísil rafstöðvar í krefjandi aðstæðum.

Rafhlöðurnar hafa fjölbreytta notkunarmöguleika og geta til dæmis hentað til að draga úr álagstoppum í litlum dreifikerfum eða fyrir færanlegar hleðslustöðvar.

Sjá rafhlöður

construction

Framkvæmdir

Dragðu úr losun á framkvæmdastað á hagkvæman hátt.

Sjá dæmi
article

landscape

Afltoppar

Dragðu úr afltoppum drefikerfis eða notaðu sem skammtíma varaafl.

Sjá dæmi
article

grid_4x4

Microgrid

Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.

Sjá dæmi
article

festival

Viðburðir

Knúðu allar græjurnar á áfram á hljóðlausu og útblásturslausu batteríi.

Sjá dæmi
article

construction

Framkvæmdir

Dragðu úr losun á framkvæmdastað á hagkvæman hátt.

Sjá dæmi
article

landscape

Afltoppar

Dragðu úr afltoppum drefikerfis eða notaðu sem skammtíma varaafl.

Sjá dæmi
article

grid_4x4

Microgrid

Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.

Sjá dæmi
article

festival

Viðburðir

Knúðu allar græjurnar á áfram á hljóðlausu og útblásturslausu batteríi.

Sjá dæmi
article

Voltpack Mobile

Færanleg og skalanleg orkugeymsla fyrir fjölbreyttar þarfir. Hannað til að uppfylla staðbundna raforkuþörf í skamman tíma, eins og á vinnusvæði, eða sem langtímalausn til að jafna út afltoppa sem dæmi. Hvert Voltpack Mobile inniheldur þrjú vökvakæld Voltpack Core batterí og geymir því samtals 281 kWh.

Kerfinu er stjórnað í gegnum Volthub Grid einingu sem hægt er að tengja við allt að fimm Voltpack Mobile orkugeyma, samtals 1.405 kWh. Volthub einingin er útbúin áriðli og hýsir einnig varakerfi.

Eiginleikar

Vöruheiti
Voltpack Mobile 281/700
Orkurýmd
281 kWh
Spenna
276-797 V (707 V)
Kælikerfi
Sambyggð vökvakæling
IP stuðull
IP55
Mál (lxbxh)
1600x200x1200 mm)
Þyngd
3.000 kg

Eiginleikar

Vöruheiti
Volthub Grid
Tíðni
50 Hz
Rekstrarspenna
360-400 VAC
Kælikerfi
Sambyggð vökvakæling
IP stuðull
IP55
Mál (lxbxh)
1600x200x1200 mm)
Þyngd
3.000 kg

prófaðu fyrst

Leigðu batterí eða færanlega hleðslustöð

Við bjóðum upp á leigu á Voltpack Mobile rafhlöðum frá Northvolt og færanlegum hleðslustöðvum frá Kempower. Hafðu samband og segðu okkur hvenær og hversu lengi þig vantar búnaðinn og við sendum þér gott tilboð.

Takk fyrir að hafa samband. Við munum heyra í þér fljótlega.
Úps! Það fór eitthvað úrskeiðis, prófaðu aftur eða sendu okkur tölvupóst á orkuhladan@orkuhladan.is

Fréttir

April 20, 2022

Orkuhlaðan fer í loftið

April 20, 2022

Orkuhlaðan opnar