Rafhlöðudrifnu advantage.li kælivagnarnir frá Maxwell+spark koma í staðinn fyrir dísilknúna kælivagna og draga verulega úr kostnaði og útblæstri.
Þrjár stærðir
kWh rafhlöður
Þyngd
kg
Líftími
hleðslur
Dugir í allt að
á -25°C
*Miðað við 72 kWh rafhlöðu
Hleðslutími
á 18 kW
Allt að
líftími
Leigðu færanlega hraðhleðslustöð eða stórar rafhlöður eins lengi og þú vilt.
Frá 281 kWh upp í 1,4 MWh rafhlöður sem geta komið í stað olíuknúinna rafstöðva.
Rafhlöðurnar frá sænska framleiðandanum Northvolt eru frá 281 kWh upp í 1.405 kWh og hannaðar til þess að koma í staðinn fyrir dísil rafstöðvar í krefjandi aðstæðum.
Rafhlöðurnar hafa fjölbreytta notkunarmöguleika og geta til dæmis hentað til að draga úr álagstoppum í litlum dreifikerfum eða fyrir færanlegar hleðslustöðvar.
Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.
Knúðu allar græjurnar á áfram á hljóðlausu og útblásturslausu batteríi.
Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.
Færanleg og skalanleg orkugeymsla fyrir fjölbreyttar þarfir. Hannað til að uppfylla staðbundna raforkuþörf í skamman tíma, eins og á vinnusvæði, eða sem langtímalausn til að jafna út afltoppa sem dæmi. Hvert Voltpack Mobile inniheldur þrjú vökvakæld Voltpack Core batterí og geymir því samtals 281 kWh.
Kerfinu er stjórnað í gegnum Volthub Grid einingu sem hægt er að tengja við allt að fimm Voltpack Mobile orkugeyma, samtals 1.405 kWh. Volthub einingin er útbúin áriðli og hýsir einnig varakerfi.
Við bjóðum upp á leigu á Voltpack Mobile rafhlöðum frá Northvolt og færanlegum hleðslustöðvum frá Kempower. Hafðu samband og segðu okkur hvenær og hversu lengi þig vantar búnaðinn og við sendum þér gott tilboð.