Um Okkur

Orkuhlaðan býður upp á alhliða hleðslulausnir fyrir atvinnutæki og með það að markmiði að ryðja veginn fyrir orkuskiptum stærri atvinnubíla.

Við bjóðum upp á öflugar hleðslustöðvar sem henta stærri rafbílum eins og rútum og flutningabílum og sjáum um alla rafmagnsvinnu sem tengist undirbúningi og uppsetningu á hraðhleðslustöðvum.

Við seljum einnig búnað sem miðar að því að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis, til dæmis rafhlöðudrifnir kælivagnar og rafhlöður sem geta t.d. komið í stað olíuknúinna varaaflstöðva.

Orkuhlaðan starfar undir hatti RST Net ehf sem sérhæfir sig í uppsetningu og þjónustu á háspennubúnaði fyrir íslenskan orkuiðnað.

Samstarfsaðilar

Starfsmenn

Hjalti Sigmundsson

Sölustjóri
Hagfræðingur MSc.
hjaltis@orkuhladan.is

Elís Jónsson

Tæknistjóri
Rafmagnstæknifræðingur BSc.
elisj@orkuhladan.is
Taktu fyrsta skrefið!
Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum.
query_stats
Mæling á notkun núverandi bílaflota
electric_car
Framboð rafknúinna atvinnubíla
bolt
Aflþörf og afhending á raforku
ev_station
Tilboð í hleðslustöð og uppsetningu

Fréttir

April 20, 2022

Orkuhlaðan fer í loftið

April 20, 2022

Orkuhlaðan opnar